
Stolt Siglir Flygið Mitt
A Moti Sol
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
Sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá
Líf okkar allra og limi það ber
langt út á sjó hvert sem það fer.
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
stormar og sjóir því grandað ekki fá.
Við allir þér unnum, þú ást okkar átt,
Ísland við nálgumst nú brátt.
Ísland, gamla Ísland
ástkær fósturjörð.
Við eflum þinn hag hvern einasta dag
í stormi og hríð,hvert ár, alla tíð.
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.
Íslandið stolt upp úr öldunum rís,
eyjan sem kennd er við ís.
Ísland, gamla Ísland
ástkær fósturjörð.
Við eflum þinn hag hvern einasta dag
í stormi og hríð,hvert ár, alla tíð.
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
Sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá
Líf okkar allra og limi það ber
langt út á sjó hvert sem það fer.
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
stormar og sjóir því grandað ekki fá.
Við allir þér unnum, þú ást okkar átt,
Ísland við nálgumst nú brátt.
Ísland, gamla Ísland
ástkær fósturjörð.
Við eflum þinn hag hvern einasta dag
í stormi og hríð,hvert ár, alla tíð.
Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,
sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.
Íslandið stolt upp úr öldunum rís,
eyjan sem kennd er við ís.
eyjan sem kennd er við ís.
eyjan sem kennd er



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de A Moti Sol y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: