
Þegar Jólin Koma
A Moti Sol
Leita að þé-er í ljósamergð
Langt fram á kvöld
Vertu hjá mé-er
Þegar klukkur hringj´inn jólin
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í höndin´á mé-er - að eilífu
Segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma
Fæ ekkert svar, ég sit hér einn
Og dagurinn dvín
Hljóður við jólatréð
Set ég gjöf frá mér til þín
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í hendin´á mé-er - að eilífu
Segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma
Hvert sem ég fer, hugsa ég um þig
Hvar sem þú ert, ber ég eina ósk í brjósti mér
Að eiga gleðileg jól me-eð þér
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í hendin´á mé-er - að eilífu
Segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de A Moti Sol y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: