
Þú Og Ég
A Moti Sol
Þú og ég við erum svo
yfirmáta ástfangin
Þó þú sért bara 16 - þá er ég þó orðinn 17
síðan í haust
Þú og ég við gætum svo
auðveldlega gift okkur
Þó að við séum ung -
þá vil ég vina mín þín gæta
skilyrðislaust
Sá dagur koma mun þá er eldri verðum við
og hvað við viljum þá - er ei gott að spá
viltu mig og vil ég þig
Þú og ég við verðum víst
vinur minn að bíða enn
Bíða uns stundin rennur upp
er þú dregur hring á fingur -
glóandi gull
Sá dagur koma mun þá er eldri verðum við
og hvað við viljum þá - er ei gott að spá
viltu mig og vil ég þig
Þú og ég við gætum svo
auðveldlega gift okkur
Þó að við séum ung -
þá vil ég vinur minn þín gæta
skilyrðislaust
Þú og ég við verðum víst
vina mín að bíða enn
Bíða uns stundin rennur upp
er ég dreg þér hring á fingur -
glóandi gull



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de A Moti Sol y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: