
Afi
Björk
Afi stundum segir mér
hve hrikalega virtur
okkar ættstofn er
Útfríkaðir fræðimenn
fyndnir og allt,
sjáðu nú með sjálfum þér
Hvernig þetta færi mér - ég meina það
með spekingssvip í feisinu - þambandi Malt
Á Borginni dansaði hann vikivaka
Á Borginni dansaði hann vikivaka
Amma stundum segir mér
hve yndislegt það hafi verið hernámið
Hetjubornir herramenn
hreint út um allt
Hún er ekki að ljúga að mér
Segir alveg eins og er - um ætternið
Í hugljóma frá þeirri tíð - aldrei er kalt
Á vellinum dansaði hún vikivaka
Á vellinum dansaði hún vikivaka
En afi bara segir mér
hve hrikalega virtur
okkar ættstofn er
Útfríkaðir fræðimenn
fyndnir og allt
Sjáðu nú með sjálfum þér
Hvernig þetta færi mér - ég meina það
með spekingssvip í feisinu - þambandi Malt
Í miðbænum dansa þau vikivaka
í miðbænum dansa þau vikivaka



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Björk y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: