visualizaciones de letras 210

Lítil vísa um landið okkar

Brúðarbandið

Hér
liggja allir í grasinu
og baða sig í sólinni
og allir eru góðir, góðir, góðir, alltaf...

Hér
það er enginn fátækur
og enginn hefur áhyggjur
og enginn erað meiða neinn, ei neinn, nei neinn, aldrei...

en þau eru fátæk
og þau hafa áhyggjur
og hættu svo að ljúga
hættu að ljúga

Ég
er með fingur á púlsinum
veit allt alveg uppá hár
er með allt á hreinu, hreinu, hreinu, alltaf...

Þú
þú ert bara kjánaprik
og þú veist ekki neitt
og það er ég sem öllu ræð, öllu, öllu, alltaf...

en þau eru fátæk
og þau hafa áhyggjur
og hættu svo að ljúga
hættu að ljúga


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Brúðarbandið y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección