visualizaciones de letras 25

Manstu Gamla Daga

Eivor Palsdottir

ÞÚ komst til að kveðja í gær
ÞÚ kvaddir og allt varð svo hljótt
Á glugganum frostrósin grær
Ég gat ekkert sofið í nótt

Hvert andvarp frá einmana sál
Hvert orð sem var myndað án hljóms
Nú greindist sem gaddfreðið mál
Í gervi hins lífvana blóms

Er stormgnýrinn brýst inn í bæ
Með brimhljóð frá klettóttri strönd
En reiðum og rjúkandi sæ
Hann réttir oft ögrandi hönd

Ég krýp ég og bæn mína bið
Sú bæn sem í hjartanu er skráð
Ó, þyrmdu honum, gefðu honum grið
Hver gæti mér orð þessi láð?


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Eivor Palsdottir y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección