Hún Jörð
Sigur Rós
Móðir vor sem ert á jörðu
Heilagt veri nafn þitt
Komi ríki þitt
Og veri vilji þinn framkvæmd ur í oss
eins og han er í þér
Eins og þú
Sendir hvern dag þína engla
Sendu þá einnig til oss
Fyrirgefið oss vorar syndir
Eins og vér bætum fyrir
Allar vorar syndir gagn- vart þér
Og leið oss eigi til sjúkleika
Heldur fær oss frá öllu illu
því þín er jörðin
Líkaminn og heilsan
Amen
Comentários
Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra
Faça parte dessa comunidade
Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Sigur Rós e vá além da letra da música.
Conheça o Letras AcademyConfira nosso guia de uso para deixar comentários.
Enviar para a central de dúvidas?
Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.
Fixe este conteúdo com a aula: