Inicia sesión para activar tu suscripción y eliminar los anuncios

Iniciar sesión
visualizaciones de letras 148

Flugufrelsarinn

Sigur Rós

Hamagangur, ég þusti niður að læknum,
Bjargvættur.
Ég gerðI skip tilbúIð og fór með litla bæn
þVí ég var hræddur.
Sólin skein og lækurinn seytlaðI.
Sóley - sóley
Flugurnar drepast.

En í dag á ég að bjarga sem flestum flugum.
Með spotta í skip ég er með í hvorri hendi - ákveðinn.

Ég kasta þeim út í hylinn
Og reyni að hala flugurnar inn
Áður en seiðin ná til,
þAr sem þær berjast við strauminn og vatnið.

þAnnig líður dagurinn.
Sjálfur kominn um borð,

Var farinn að berjast við bæjarlækinn
Sem hafðI þegar deytt svo margar.

Ég næ ekki andanum

Og þyngist við hverja öldu.
Mér vantar kraftaverk því ég er að drukkna syndir.
Ég reyni að komast um borð.

Ég dreg í land og bjarga því sjálfum mér aftur á bakkann.
Á heitan stein ég legg mig og læt mig þorna aftur.
Ég kasta mér út í hylinn
Og reyni að hala flugurnar inn
Áður en seiðin ná til þeirra,
þAr sem þær berjast við strauminn og vatnið.

Gustur, allur rennblautur,
Frakkur, finnur hvernig báturinn er kominn og mesta straumnum
Og landið smám saman nálgaðist.

Hann er bæðI um borð í sjó og landi, bjargandi
Flugunum sem farast hér.
þÓ, sér, í lagi sjálfum sér.
Eilíft stríð og hvergi friður.
En það verður einhver að fórna sér.
Dagarnir eru langir.

Agregar a la playlist Tamaño Cifrado Imprimir Corregir Enviar la traducción

Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Sigur Rós e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500

Posts relacionados Ver más en el blog


Opções de seleção