
Ísjaki
Sigur Rós
þÚ vissir af mér
Ég vissi af þér
Við vissum alltaf að þetta myndi enda
þÚ missir af mér
Ég missi af þér
Missum báða fætur undan okkur
Nú liggjum við á
Öll ísköld og blá
Skjálfandi á beinum, hálfdauðir úr kulda
Ísjaki
þÚ segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
þÚ ert ísilagður
þÚ þegir þunnu hljóðI og felur þig bakvið
Ísjaka
þÚ segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
þÚ ert ísilagður
þÚ þegir þunnu hljóðI og felur þig bakvið
þÚ kveikir í mér
Ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál, brennisteinar
Loga
þAð neistar af mér
þAð neistar af þér
Neistar af okkur, brennum upp til
Ösku
Ísjaki
þÚ segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
þÚ ert ísilagður
þÚ þegir þunnu hljóðI og felur þig bakvið
Ísjaka
þÚ segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
þÚ ert ísilagður
þÚ þegir þunnu hljóðI og felur þig bakvið
þÚ segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
þÚ ert ísilagður
þÚ þegir þunnu hljóðI og felur þig bakvið



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Sigur Rós y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: