visualizaciones de letras 459

Til Valhallar

Sólstafir

[Óðinn:]
heyri ég Heimdall
í horn blása,
gyllt gjallarhorn
gestum fagnar.
Regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.

[Heimdallur:]
Sem vörður Valhallar
ég vara yður:
Fylkjast hingað
fræknar hetjur.
Bjóðið bekki
og borð hlaðið!
Öl berið inn,
Óðinn fær gesti.

[Óðinn:]
Framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
Velkomnir, vinir...
Valhallar til!!!


Comentarios

Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra

0 / 500

Forma parte  de esta comunidad 

Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Sólstafir y explora más allá de las letras.

Conoce a Letras Academy

¿Enviar a la central de preguntas?

Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.

Comprende mejor con esta clase:

0 / 500

Opciones de selección