visualizaciones de letras 420
Frostrósir
Vilhjálmur Vilhjálmsson
Þú komst til að kveðja í gær
Þú kvaddir og allt varð svo hljótt
Á glugganum frostrósin grær
Ég gat ekkert sofið í nótt
Hvert andvarp frá einmanna sál
Hvert orð sem var myndað án hljóðs
Þú greinist sem gaddfreðið mál
Í gerfi hins lífvana blóms
Er stormgnýrinn brýst inn í bæ
Með brimhljóð frá klettóttri strönd
En reiðum og rjúkandi sæ
Hann réttir oft ögrandi hönd
Ég krýp hér og bæn mína býð
Þá bæn sem í hjartað er stráð
Ó þyrmd henni gefð henni grið
Hver gæti mér orð þessi ljáð?
Enviada por SUZANE. ¿Viste algún error? Envíanos una revisión.



Comentarios
Envía preguntas, explicaciones y curiosidades sobre la letra
Forma parte de esta comunidad
Haz preguntas sobre idiomas, interactúa con más fans de Vilhjálmur Vilhjálmsson y explora más allá de las letras.
Conoce a Letras AcademyRevisa nuestra guía de uso para hacer comentarios.
¿Enviar a la central de preguntas?
Tus preguntas podrán ser contestadas por profesores y alumnos de la plataforma.
Comprende mejor con esta clase: